ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Dakota Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Þægilegur hversdagskjóll í mildum haustlitum og haustblómum.

Fullkominn við leggings eða sokkabuxur.

Sniðið á kjólnum er laust með smá rykkingu í miðjunni.

Kjóllinn er úr mjúku og þægilegu efni sem teygist mjög vel .

82% polyester, 34% Rayon og 4% spandex.

Góðar í stærðum - laust og frjálslegt A-snið og síðar ermar.

Síddin á mælist um 99 cm.