ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Anni Túnika - White Flower

Þessi stærð/litur er uppseldur

Léttur siffon stuttur kjóll eða túnika frá danska merkinu Zizzi.

Túnikan er svört í grunninn með hvítu mynstri.

Rúnnað hálsmál og stuttar ermar.

Klæðilegt og þægilegt laust snið.

Efnið er 55% Polyester (Recycled), 42% Polyester, 3% Elastane og gefur ekki eftir.

Síddin mælist um 92 cm að framan og 100 cm að aftan.