ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Veronica Sundbolur

Klasssískur og klæðilegur sundbolur með djúpu V-hálsmáli og rykkingum niður magasvæðið sem gerir sundbolinn einstaklega klæðilegan.

Sundbolurinn er með soft cups skálum í brjóst stykkinu en þú getur tekið púðana úr.

Breiðir og þægilegir hlýrar.

Efnið gefur aðeins eftir í vatni , 82% Nylon 18% Spandex 

ATH! þessi sundbolur er ekki með auka klórvörn.

* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.