ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Santa Monica Tankini Top

Klassíkur tankini toppur frá franska merkinu Pour Moi.

Mótað brjóststykki og klæðilegar rykkingar yfir magasvæðið ásamt aðhaldsneti sem sléttir og mótar.

Stillanlegir hlýrar sem hægt er að taka af eða breyta.

Fullkominn fyrir sólarlöndin - eða bara til að vera sæt í heita pottinum.

Stærðirnar í þessum tankini topp eru í minna lagi - en efnið gefur svo aðeins eftir í vatni.

Síddin á toppnum mælist um 68 cm.

Efnið er 80% Polyamide, 20% Elastane.

ATH! Efnið er ekki með auka klórvörn en þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.