ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Háar og góðar bikiníbuxur með rykkingu að framan.
Þessar eru í stíl við Riviera Bikiní toppinn sem fæst líka í Curvy.
Sundfötin frá danska merkinu Plaisir eru einstaklega vönduð og endingargóð.
* Extra klórvörn
* Sólarvörn
* Mjúkur og gott að hreyfa sig í
* Framleitt í Ítalíu
* 78% Polyamide og 22% Lycra
* Efnið er einstaklega náttúruvænt því það er unnið úr endurvinnanlegu plasti úr sjónum.