Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Demi Sundbolur

    Þessi stærð/litur er uppseldur

    Sundbolur frá danska merkinu Zizzi.

    V-hálsmál með reimum.

    Teygja undir brjóstum, hvorki spangir né púðar svo hann er extra þægilegur og breiðir stillanlegir hlýrar.

    Tvöfalt efni - 19% Elasthan, 81% Polyamide - efnið gefur eftir í vatni.

    Efnið í sundkjólnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

    * Skolið úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

    * Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.