ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallegur aðhalds-sundbolur frá City Chic - Rúmur og góður í stærðum.
Sjúklega sexy hálsmál - Sundbolurinn hefur spangir sem veita góðan stuðning yfir brjóstin.
Aðhalds - mesh efni bæði að framan og aftan sem heldur aðeins við.
Efnið gefur aðeins eftir í vatni , 80% Nylon 20% Elastane.
Fullkomin fyrir sólarlöndin - eða bara til að vera sæt í heitapottinum.
ATH! þessi sundbolur er ekki með auka klórvörn.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.