Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Sundbolur m/skálmum

    Flottur og þægilegur sundbolur frá Zizzi Swim.

    Góðir stillanlegir hlýrar og teygja undir brjóstum, hvorki spangir né púðar svo hann er extra þægilegur og góður fyrir sund.

    Klæðilegar rykkingar í hliðunum og tvöfalt efni að framan sem veitir smá aðhald og stuðning.

    Þessi er með lengri skálmum í 'boxer' stíl.

    Efnið í bolnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

    * Skolið úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

    * Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.