Frí heimsending yfir 15.000 kr
Flottur og þægilegur sundbolur frá Zizzi Swim.
Góðir stillanlegir hlýrar og teygja undir brjóstum, hvorki spangir né púðar svo hann er extra þægilegur og góður fyrir sund.
Klæðilegar rykkingar í hliðunum og tvöfalt efni að framan sem veitir smá aðhald og stuðning.
Þessi er með lengri skálmum í 'boxer' stíl.
Efnið í bolnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skolið úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.