Frí heimsending yfir 15.000 kr
Sjúklega sexy sundbolur frá sundfatalínunni Zizzi.
Tvöfalt efni sem gefur eftir í vatni.
Aðhaldsnet yfir magasvæðið sem gefur fallega mótun.
í toppnum eru púðar sem þú getur tekið úr.
Efnið í sundbolnum er 80% polyamide og 20% Elastane.
Efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.