ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýtt merki í Curvy - Speedo uppí stærð 50 !!
Speedo sérhæfir sig í frábærum sundfatnaði, með þægindi og hreyfingu í huga.
Endurance sundbolurinn er sérstaklega hannaður fyrir hreyfingu!
Klassískt snið fyrir sund, hár að framan og góður stuðningur að aftan.
Frábært QuickDry efni sem þornar hratt.
53% Recycled Polyester, 47% PBT
Efnið er með extra klórvörn og endist vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr sundbolnum eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.