ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Maddison Stuttbuxur

Hér höfum við einar af vinsælustu buxunum frá Zizzi en það eru Maddison buxurnar í sumarlegri stuttbuxna útgáfu.

Aðeins laust snið með vösum á hliðinni og teygja aftan á mittinu.

67% viscose og 28 % Polyester. - Mjúkt og teygjanlegt efni.

Skálmalengdin mælist sirka 23 cm frá klofsaum og niður.