Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Flott jakka peysa eða rennd hettupeysa frá Duke Clothing.
Peysan er með áfastri hettu.
Vatteruð að hluta til og flísfóðruð. Peysan er frábær sem millilag eða sem léttur jakki.
Rennd niður og með tveimur vösum að framan.
Síddin mælist sirka 80 cm.
Efnið í peysunni er Polyester blanda.