ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vönduð svört joggingpeysa frá danska merkinu North 56.
Algjörlega ómissandi í hversdags fataskápinn.
Efnið í peysunni er einstaklega mjúkt og vandað úr 100% bómul.
Peysan kemur bæði í regular og tall lengd fyrir hávöxnu strákana.
Regular peysan er um 79 cm á lengdina og 70 cm langar ermar, mælt frá axlarsaum.
Tall peysan er um 84 cm á lengdina og 80 cm langar ermar, mælt frá axlarsaum