ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

North Shores Jakki

Þessi stærð/litur er uppseldur

Vandaður léttur jakki frá danska merkinu North 56

Jakkinn er vind og vantsheldur og því góður fyrir íslenskar aðstæður.

Hár kragi, renndir vasar að framan og góður vasi að innan.

Stroff á ermum og neðst á jakkanum.

Þessi jakki er í svokölluðu TALL sniði sem þýðir að hann er með lengri ermar ( 76 cm ) og búklengdin á jakkanum er um 85 cm

Efnið í jakkanum er 100% polyester og polyester fóður að innan.