ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

North 56 Camo Úlpa

Nýtt frá útivistalínu North 56

Virkilega vönduð úlpa sem stenst allar kröfur. 

Úlpan er fullkominn fyrir íslenskar aðstæður með góða einangrun ásamt því að vera úr vatns-og vindheldu efni sem andar vel.

Allir rennilásar eru svokallaðir "taped seams" og eru því einnig vatnsheldir.

4 vasar að framan og tveir inní úlpunni.

Góð hetta sem þú getur tekið af og stroff á ermum sem hleypa ekki vind í gegn.

Efnið er 100% polyester .

Síddin á jakkanum mælist um 85 cm

Úlpan kemur líka í TALL stærðum og þá munar síddin á jakkanum um 5 cm og lengri ermar.