ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vandaður Blazer jakki frá Skopes, en Skopes er breskt merki sem sérhæfir sig í gæða jakkafötum.
Þar er mikið lagt upp með góð snið og vönduð efni ásamt öðruvísi stíl sem minnir svolítið á Peaky blinders þættina.
Madrid Blazer jakkinn er sígildur í fallega gráum lit.
Fóðrið inní jakkanum er í dökkblátt með litlum doppum og gefur jakkanum mikinn karakter.
Efnið í jakkanum er góð blanda úr 80% Polyester 20% Viscose.
Jakkinn lokast með tveimur tölum og svo eru 4 vasar að framan og tveir vasar að innan.
ATH! hér er aðeins um jakkann að ræða en vestið og buxurnar fást einnig í verslun Stout.
Jakkinn kemur þremur lengdum, Short, Regular og Long
Flettið myndunum til að sjá stærðatöfluna fyrir jakkana eða komið til okkar í Fellsmúla 24 og við getum aðstoðað þig.