Frí heimsending yfir 15.000 kr
Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.
Camel Active eru einstaklega góðir þegar kemur að útivistarfatnaði þar sem öll smáatriði eru úthugsuð.
Hagen jakkinn er léttur jakki sem er fullkominn fyrir þá sem eru að leita að vönduðum vor/sumar jakka.
4 góðir vasar eru utaná jakkanum og 2 vasar innaní.
Efnið í jakkanum er einstaklega gott og vandað 100% bómull og innarfóður í jakkanum er polyester windstopper efni að framan svo hann skýlir þér líka fyrir vindinum. Öndunargöt eru undir handakrikum.
Góður kragi sem fer aðeins uppí hál og aftaná kraganum er rennilás fyrir hólf þar sem er létt hetta.
Síddin á jakkanum mælist um 79 cm og ermalengin 70 cm
ATH! Skoðið stærðatöfluna til þess að finna þína stærð í jakkanum.
Mælingarnar hér að ofan eru í sentimetrum ( CM ) |