ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Klassískir polo bolir frá Duke Clothing.
Efnið í bolunum er úr mjúkum teyganlegum 100% bómul.
Bolurinner dökkblár í grunninn með hvítu og rauðu mynstri og rauð lína í kraga.
Þrjár tölur í hálsmáli og brjóstvasi að framan.
Þessi bolur kemur líka í "TALL" eða extra sídd fyrir hávaxna.
Síddin mælist sirka 83 cm - 90 cm
Góðir bolir með mikið notagildi.