ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

North Oxford skyrta - Blá

Virkilega vönduð Oxford skyrta frá danska merkinu North 56

Skyran er úr teyganlegu efni og nokkuð þykk svo það sést ekki í gegnum hana.

Hneppt alla leið niður með brjóstvasa og tölum bæði í kraga og neðst á ermunum.

Regular fit snið

Síddin á skyrtunni mælist sirka 82 cm

Efnið er úr 98% bómull og 2% spandex.