Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Mark Overshirt

    Nýtt merki í Stout!!

    Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

    Hér höfum Skyrtujakka eða shaket sem er frábært að nota bæði sem skyrtu yfir bol eða sem léttan jakka þegar fer að vora.

    Efnið í jakkanum   er 100% náttúrulegur bómull. Þéttur og góður sem heldur sér vel.

    Skyrtan er hneppt alla leið niður og með tveimur vösum að framan.

    Síddin mælist um 80 cm

    Fullkomi til að skella yfir peysur eða bol opin eða lokuð og passar vel við gallabuxur.