ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Dökkblá stutterma skyrta með ljósu mynstri frá Kam Jeans.
Skyrtukragi með tölum og hneppt alla leið niður með brjóstvasa öðru megin.
Það besta við þessa skyrtu er að efnið í henni er aðeins teyganlegt
(97% bómull og 3% elastine )
Regular fit snið - Síddin á skyrtunni mælist sirka 82-90 cm
Flott skyrta bæði við gallabuxurnar , Chino buxur eða til þess að klæðast undir látslausum jakkafötum.