Frí heimsending yfir 15.000 kr
Virkilega vönduð og flott jakkapeysa frá Felxx Active línu Camel Active.
Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.
Flexx Active línan er extra teygjanleg og hönnuð út frá því að það sé gott að hreyfa sig í henni.
Efnið teygist á fjóra vegu - hún er létt - andar vel og þornar hratt.
Tæknileg polyester blanda.
Góður rennilás sem fer alla leið uppí hálsmál.
Síddin á peysunni mælist um 80 cm