Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Flottar sundbuxur frá herralínu Duke Clothing
Góð teygja í mittinu og reim til að þrengja þær eftir þörfum.
Vasar á hliðunum og að aftan til að geyma smáhluti.
Innanundir buxur og aðeins lausar skálmar.
Klassískar svartar með línu á hliðinn og logo.
Skálmasíddin á buxunum mælist sirka 28 cm.
100% polyester
Léttar og þægilegar sundbuxur / stuttbuxur fyrir heitapottinn eða utanlandsferðina.