Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Vind- og vatnfráhrindandi softshell jakki frá danska gæðamerkinu North 56.
Mjög vandaður útivistarjakki þar sem mikið er lagt í smáatriðin.
Einstaklega lipur flík sem teygist aðeins með þér sem gerir jakkann þægilegan í hreyfingu og útivist allan ársins hring.
Hár kragi og hetta sem þú getur tekið af.
Jakkinn er lokaður með rennilás og við rennilásinn er endurskins lína.
Jakkinn er flísfóðraður og því fullkominn fyrir allar árstíðir.
Stroff á ermunum, tveir vasar að framan og einn vasi innaní jakkanum.
Jakkinn hrindir frá sér vatni og er vatnsheldur upp að 3.000 mm og góð öndun er í efninu.
Efnið er 95% Polyester og 5% Elastane.
Síddin mælist um 86 cm.