Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Vandaðar jakkafatabuxur frá Skopes, en Skopes er breskt merki sem sérhæfir sig í gæða jakkafötum.
Þar er mikið lagt upp með góð snið og vönduð efni ásamt öðruvísi stíl sem minnir svolítið á Peaky blinders þættina.
Þessar eru í ljósum gráum tóni með köflóttu mynstri í stíl við Grey Anello vestið og jakkann.
Efnið er úr 70% Polyester 29% Viscose 1% Elastane
Hér er virkilega vandað til verka með smáatriðum á borð við stillanlegum streng, smeigar fyrir belti og fóðri að innan svo buxurnar eru líka þægilegar.
Vasar á hliðinni og rassvasar að aftan.
Buxurnar eru með beinum skálmum og koma þær í nokkrum skálmalengdum og mælist lengdin eftir innanmáli skálmarinnar.
Short = 74 cm
Regular = 79 cm
Long = 83 cm