Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Cobin skyrta frá Duke Clothing er klassísk svört sparileg skyrta.
Hneppt alla leið niður með brjóstvasa öðru megin.
Regular fit.
Klassískur skyrtukragi og tölur neðst á ermunum.
Síddin á skyrtunni mælist sirka 84 cm
Efnið kallast "Easy Iron" sem þýðir það að auðvelt er að straua skyrtuna því það rennur vel á henni.
Efnið er úr 35 % bómul og 65% polyester.