Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Mjög vandaðir cool effect polo bolir frá danska merkinu North 56
Efnið í bolunum hefur einstakan eiginleika sem kælir, andar vel og þornar hratt.
Kragi með tveimur tölum í hálsmálinu og brjóstvasi.
100% polyester sem teygist aðeins með þér.
Síddin mælist sirka 85 cm
Frábærir bolir sem henta í allt - spari, vinnu, hversdags og líka í golfið.