Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Geggjuð orginal logo hettupeysa frá Duke Clothing.
Hettupeysan er með dásamlega mjúku flís fóðri að innan og vösum að framan.
Peysan er dökkgrá á litinn með coca-cola logoinu að framan.
Efnið er blanda úr 65% Polyester og 35% bómul
Síddin mælist sirka 89 cm