Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Tilboð

Blue Anello Jakkafata Jakki

Vandaður Blazer jakki frá Skopes, en Skopes er breskt merki sem sérhæfir sig í gæða jakkafötum.

Þar er mikið lagt upp með góð snið og vönduð efni ásamt öðruvísi stíl sem minnir svolítið á Peaky blinders þættina.

Anello Blazer jakkinn er dökkblár með köflóttu mynstri.

Fóðrið inní jakkanum er í skemmtilegu mynstri og gefur jakkanum mikinn karakter.

Efnið í jakkanum er góð blanda úr 70% Polyester 29% Viscose 1% Elastane .

Jakkinn lokast með tveimur tölum og svo eru 4 vasar að framan og tveir vasar að innan.

ATH! hér er aðeins um jakkann að ræða en vestið fæst einnig í Stout.

Jakkinn kemur bæði í Short, Regular og Long lengd.

Ef þú ert ekki viss með stærðina þá er velkomið að koma til okkar í Holtagarða og við aðstoðum þig.