Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Aran Rúllukragapeysa

Nýtt merki í Stout!!

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

Hér höfum við vandaða, þykka og hlýja rúllukragapeysu.

Efnið í peysunni er úr 60% cotton, 30% polyamide og 10% wool.

Síddin á peysunni mælist um 80 cm.

Flott peysa fyrir jólin og kemur vel út við sparilegar buxur og blazer jakka.