Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Herman Skyrta

    Vöndur og flott hversdags skyrta frá Camel Active.

    Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

    Efnið í skyrtunni er 100% náttúrulegur bómull. Þéttur og góður sem heldur sér vel.

    Smátt áprentað mynstur á skyrtunni, hneppt alla leið niður og einum vasa að framan.

    Síddin á peysunni mælist um 80 cm

    Ermalengd mælt frá axlarsaum og niður er um 68 cm

    Flott yfir bol opin eða lokuð og passar vel við gallabuxur og cargo buxur.

    Módelið á myndinni er 188 cm á hæð.