Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Bambus Nærbuxur - 2 í pakka

    Ótrúlega þægilegar og vandaðar boxer nærbuxur frá danska merkinu North 56.

    Tvö stk. saman í pakka.

    Nærbuxurnar eru úr náttúrulegu efni Bambus sem er sterkt efni, teygist vel og gefur góða öndun.

    Bambus er líka steríll svo að bakteríur eru ekki langlífar í efninu og þar að leiðandi festist lykt ekki í þeim.

    Efnið er líka ofnæmisprófað svo að það er mjög gott fyrir  viðkvæma húð.

    Efnið er blanda úr 95% bambus  og 5% elastan.

    *Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum