Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

New Mick Jeans

Vandaðar klassískar dökkbláar gallabuxur frá danska merkinu North 56.

Þægilegt og aðeins teygjanlegt efni er í buxunum.

( 82% bómull, 16% polyester og 2% elastine )

Sniðið á buxunum er með frábæra hönnun sem hentar vel "stout" mönnum þar sem strengurinn er lægri að framan en aftan.

Vasar á hliðinni og rassvasar að aftan.

Smeigar fyrir belti

Buxurnar eru með regular fit skálmum og koma þær í nokkrum skálmalengdum.

Regular = 32" skálmasídd eða 81 cm

Long =  34" skálmasídd eða 86 cm

Extra Long = 36" skálmasídd  eða 91 cm