Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Þægilegar kósýbuxur eða náttbuxur úr 100% bómul.
Buxurnar eru með teygju í mittinu og reim til að þrengja eftir þörfum.
Skálmarnar eru beinar og aðeins lausar.
Vasar sitthvoru megin.
Þessar náttbuxur eru í amerískum stærðum og eru því nokkuð rúmar.
Þær koma líka í "Tall" eða með lengri skálmum.
Skálmasíddin mælist sirka 78 cm í regular sídd og 84 cm í tall sídd.