Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Virkilega vandaðar og þægilegar síðbuxur frá danska merkinu North 56°4.
Góð teygja í mittinu og reim til að þrengja þær eftir þörfum ásatm tölu og rennilás.
Buxurnar eru með 6 vösum , tveir cargo vasar á skálmunum , renndir vasar á liðinni og svo vasar að aftan.
Aðeins lausari skálmar.
Skálmasíddin á buxunum er nokkuð góð og hentar hávöxnum vel.
Mælist sirka 86 cm.
Efnið í buxunum er slitsterkt , gefur aðeins eftir og unnið úr góðum 98% Bómul og 2% elastine