Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Ancor Sundbuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Virkilega vandaðar sund-stuttbuxur frá danska merkinu North 56

Góð teygja í mittinu og reim til að þrengja þær eftir þörfum.

tveir vasar að framan og að aftan til að geyma smáhluti.

Innanundir buxur og aðeins lausar skálmar.

svartar á litinn með litlum akkerum.

Skálmasíddin á buxunum mælist sirka 25 cm. En þær koma líka í Lengri lengd eða í

"TALL" útgáfu og þá eru sundbuxurnar 5 cm lengri.

100% polyester

Léttar og þægilegar sundbuxur / stuttbuxur fyrir heitapottinn eða utanlandsferðina.