ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
BH098-4248
Þykkir og góðir tennis sokkar frá Blend
Þrjú pör saman í pakka, hvítir í grunninn með litaglöðum röndum að ofan og bróderuðu sólsetri.
Efnið er blanda úr 80% Cotton, 15% Polyester, 5% Elastane.
Ath. Þessir sokkar eru ekki hentugir fyrir mjög breiða kálfa.
Ein stærð sem passar á skóstærðir frá 40-45.