Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Susie Skyrta

    Ný klassísk skyrta en með smá öðruvísi stíl frá danska lúxus merkinu KAFFE CURVE.

    Einlitur hvítur skyrtukragi, hneppt alla leið niður, langar ermar með hvítu stykki neðst á ermunum.

    Annars er skyrtan með ljósgráu fínlegum lóðréttum línum.

    Aðeins laust og þægilegt snið og góð sídd eða mælist um 75 cm

    Sæt hversdags við gallabuxur eða dressuð upp við sparilegar Kaffe Curve buxur.

    Efnið er náttúruleg blanda úr 55% Bomuld, 43% Polyamid, 2% Elastan

    ATH! Bómull er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í efninu. Hinsvegar getur bómullinn minnkað aðeins í þvotti. ​

    Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.