Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Nouvelle Velúrtoppur - Wine

Við elskum velúr fyrir jólin!!

Klassískir síðerma velúrtoppar með chrushed velúr áferð.

Rúnnað hálsmál, beint snið og kvartermar. 

Flottur aðsniðinn eða í stærri stærð til að hafa hann víðann.

Efnið er mjúkt og teygjanlegt velúr 95% Polyester og 5% Elastane.

Síddin mælist um 70 cm.

ATH! Topparnir eru litlir í númerum svo við mælum með því að taka þá í stærðinni fyrir ofan það sem þú ert vön að nota.