Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Jenna Belt Buxur - Marine

Vinsælustu buxurnar frá KAFFE Curve eru komnar í nýjum dökkbláum lit.

Þessar koma með beltisborða, teygju í mittinu og beinum skálmum.

Efnið í buxunum er fínlegt að framan en að aftan gefur það aðeins eftir svo þær eru þægilegar til að klæðast.

Fullkomið að dressa þessar buxur upp við sparilega skyrtu eða topp.

Jakki í stíl við buxurnar fæst líka hjá okkur í Curvy.

Efnið er 68% Polyester, 28% Viscose, 4% Elastane.

Síddin á buxunum mælist um 77 cm.