Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Basic svartar dryfit leggings úr íþróttalínunni frá Zizzi.
Háar upp og með þétta teygju í mittinu svo þær haldast vel uppi.
Áferðin á buxunum er falleg og hafa þær mikið notagildi - Vinsælar bæði spari, hversdags og fullkomnar fyrir æfingar því þær eru þykkar og sést ekki í gegnum þær á æfingunni!
Efnið er blandað spandexi: 18% Elasthan, 82% Polyester.
Skálmasíddin nær að ökkla og mælist um 70 cm en teygjast einnig niður á við.