ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Raille Hör Buxur

Einstaklega mjúkar og þægilegar buxur úr hörblöndu frá danska merkinu Zizzi.

Gott snið er á buxunum - háar uppí mittið með teygju streng að aftan-  vösum, tölu og rennilás.

Lausar víðar skálmar og er skálmasíddin um 75 cm

Efnið er náttúruleg blanda 47% Viscose, 35% Cotton, 18% Hör

Buxurnar eru í stíl við Raillie Hör Jakkann sem fæst líka hjá okkur í Curvy.