Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Malla Jersey Buxur

    Fallegar léttar 'jersey' buxur frá danska merkinu Kaffe Curve. Algjörar lúxus-kósý buxur!

    Flottar hversdags við stuttermabol og gallajakka eða dressaðar upp við fínlega blússu og spariskó.

    Teygja og reim í streng, vasar og beint laust snið.

    Yndislega þægilegt efni, 95% Polyester og 5% Elastane, sem gefur vel eftir. Skálmasídd mælist um 80 cm.