ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Flottar fínlegar buxur með stórum vösum á hliðinni.
Þessar buxur koma frá danska merkinu Kaffe Curve.
Klassískt snið úr vönduðu teygjanlegu efni.
Háar upp í mittið og með smeigum fyrir belti.
Skálmarnar eru með lausu sniði.
Efnið er 38% Polyester, 30% Cotton, 30% Viscose og 2% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 75 cm.