ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Eva Slim Buxur

Eva Slim Buxurnar eru með vinsælustu Zizzi buxunum frá upphafi!

Klassískt snið sem hentar bæði sem sparibuxur og hversdagsbuxur. Ótrúlega þægilegar úr efni með góðri teygju.

Þröngt snið, vasar, smeygar fyrir belti og teygja inni í strengnum til að minnka mittið ef þarf.

Efnið er stretch 77% Viscose 20% Polyamide 3% Elastane. Síddin mælist um 82 cm.