ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Celia Cropped Buxur

Celia buxurnar frá KAFFE CURVE eru klassískar svartar sparibuxur með aðeins styttri skálmar svo þær eru frábærar fyrir þær sem eru lágvaxnar.

Þessar vönduðu buxur koma í beinu klæðilegu sniði og eru með góðum teygjustreng aftan í mittinu, tala og rennilás að framan.

Vasar á hliðunum.

Efnið er fínlegt og vandað - gefur örlítið eftir úr 83% Polyester, 14% Viskose, 3% Elastane.

Skálmalengdin er í svokallaðari "cropped" sídd mælist sirka 67 cm.

Háar upp í mittið með góða ísetu.