ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Aarya Pallíettu buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Svartur
Gyllt
Blár

Geggjaðar partý buxur sem eru að "trenda" núna.

Buxurnar eru þaktar smáum pallíettum

Þægilega háar í mittið með góða teygju í mittinu og vösum á hliðinni.

Skálmarnar eru aðeins lausar og teknar saman neðst með teygju.

Skálmasídd mælist sirka 75 cm.

Efnið er 100% polyester, mjúkar að innan og svo mesh efni yfir þakið pallíettum - ATH! Pallíetturnar eru viðkvæmar og geta einhverjar dottið af og er það ekki talinn vera galli. Sérstaklega hafa í huga að það gæti gerst á milli lappana þegar efnið nuddast saman.

Buxurnar koma bara í einni stærð en efnið í buxunum teygist mjög vel og geta þær passað stærðum frá sirka 42-48.