Frí heimsending yfir 15.000 kr
Ótrúlega fallegur og sumarlegur kjóll með breiðum hlýrum.
Kjóllinn er með ævintýralegu sniði.
Skemmtilegt korsett útlit, rennilás að aftan og útvítt pils.
Síddin á kjólnum mælist sirka 90 cm
Efnið í kjólnum er úr 100% bómull sem gefur lítið eftir.
Fallegur undir blazer jakka, gallajakka eða létta gollu,