Frí heimsending yfir 15.000 kr
Virkilega vandaður toppur frá danska merkinu Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.
Toppurinn er aðeins laus í sniðinu með lágum axlarsaumum og rúnnað hálsmál.
Efnið er gott og teyganlegt úr efni 95% Bomuld, 5% Elastan
Síddin er um 65 cm.