Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Jena línan frá Kaffe Curve er ný lína hjá þeim sem einkennist af klassískum grunnflíkum úr vönduðum náttúrulegum efnum.
Fínlegur teygjanlegur undirkjóll sem hefur svo mikið notagildi!
Mjúkt og þægilegt efni sem liggur þétt við líkamann.
Stillanlegir hlýrar.
Þessi er góður undir sparikjóla - eða bara einn og sér.
95% Viscose og 5% elastine.
Síddin mælist sirka 93 cm en það er hægt að lengja og stytta kjólinn með að stilla hlýranna.